Stofnfundur lyftingardeildar

Aðalstjórn KA boðar hér með til stofnfundar lyftingardeildar KA.

Fundurinn verður haldinn í KA-heimilinu fimmtudaginn 24 mars næstkomandi kl 18.00.

Hvetjum sem flesta til þess að mæta og taka þátt í starfi deildarinnar.