Myndasyrpa frá leik KA/Þór gegn Fram á þriðjudaginn

Okkur hafa borist ljósmyndir frá Vikudegi úr leik KA/Þór gegn Fram frá síðasta þriðjudegi. Við færum Kristjáni hjá Vikudegi þökk fyrir myndirnar.



Auður Ómarsdóttir snýr á Fram vörnina


Arna Valgerður Erlingsdóttir brýst í gegnum vörnina


Inga Dís Sigurðardóttir komin í gegn og skorar af línunni


Ásdís Sigurðardóttir flýgur inn úr horninu


Þjálfararnir Hlynur og Stefán fara yfir málin


Ásdís Sigurðardóttir sækir að vörninni


Selma Sigurðardóttir með allt á hreinu í markinu


Arna Valgerður Erlingsdóttir í átökum


Martha Hermannsdóttir skorar fyrir utan


Emma Havin Sardardóttir í kröppum dansi


Martha Hermannsdóttir fær óblíðar viðtökur


Fram stelpurnar virðast hafa áhuga á treyjunni hennar Mörthu

Einnig er hægt að skoða myndirnar í myndasafninu