Enn eiga nokkrir eftir að sækja vinningana sína úr jólahappdrætti KA/Þór. Frá og með deginum í dag hefur fólk tvo mánuði til að vitja vinninganna. Vinningaskráin fer hér á eftir:
1. vinningur | Flug til og frá Akureyri, hótelgisting í tvær nætur og bílaleigubíll í Reykjavík - Miði númer 370 |
2. vinningur | Rafmagnsvespa - Miði númer 421 |
3. vinningur | Sími frá Vodafone að verðmæti 50.000 - Miði númer 347 |
4. vinningur | Tannhvíttun hjá tannlæknastofu Mörthu - Miði númer 41 |
5. vinningur | 25.000 króna inneignarkort í Nettó - Miði númer 562 |
6. vinningur | 25.000 króna inneign á veitingastaðnum Silfur - Miði númer 513 |
7. vinningur | Dekurpakki: 2 vikna kort í Átak, klipping, 5 tíma ljósakort og förðun hjá Haustfjörð - Miði númer 212 |
8. vinningur | Sportpakki: Íþróttataska, hjólalás, 2 vikna kort í Átak, ársmiði á leiki Akureyrar handboltafélags - Miði númer 529 |
9. vinningur | Sportpakki2: Skíða-/brettahjálmur, vatnsbrúsi, buff, mánaðarkort í Ræktinni, ársmiði hjá Akureyri Handboltafélagi - - Miði númer 505 |
10. vinningur | Matarpakki: 2x máltíðir á Serrano, 1x pizza af matseðli hjá Dominos, kjöt frá Norðlenska, 1x konfektkassi - Miði númer 558 |
11. vinningur | 6 mánaða áskrift af Séð og Heyrt - Miði númer 316 |
12. vinningur | Kjöt frá Kjarnafæði - Miði númer 35 |
13.-17. vinningur | Alþrif á bíl frá annaðhvort Toyota, Höldur eða Fjölsmiðjunni - Miði númer 201, 550, 574, 26, 162 |
18. vinningur | Gjafabréf í tattú að verðmæti 15.000 kr - Miði númer 529 |
19. vinningur | 10 tíma ljósakort + ljósa-krem - Miði númer 195 |
20. vinningur | Lukt úr blómabúð Akureyrar að verðmæti 10.000 kr - Miði númer 346 |
21. vinningur | 10.000 kr inneign hjá JB Skart - Miði númer 269 |
22. vinningur | 10.000kr gjafabréf hjá Inga Björk - Miði númer 366 |
23. vinningur | Grunnnámskeið í Crossfit hjá Crossfit Hamar - Miði númer 435 |
24. vinningur | Gjafabréf að verðmæti 20.000 hjá RYK - Miði númer 96 |
25. vinningur | Armband frá Henrik Waage - Miði númer 260 |
26. vinningur | Máltíð fyrir 4-6 hjá Besta Bitanum - Miði númer 420 |
27.-29. vinningur | Jón í lit veggskraut - Miði númer 299, 364, 410 |
30. vinningur | Mánaðarkort í Átak - Miði númer 434 |
31. vinningur | Mánaðarkort í Ræktina - Miði númer 320 |
32.-33. vinningur | Ársmiði á heimaleiki KA í knattspyrnu næsta sumar - Miði númer 386 og 341 |
34.-35. vinningur | Ársmiði á heimaleiki Þórs í knattspyrnu næsta sumar - Miði númer 32 og 189 |
36. vinningur | Tveir miðar á sýninguna Lísa Lísa hjá LA - Miði númer 409 |
37.-39. vinningur | 10 tíma kort í Stjörnusól - Miði númer 103, 325 og 52 |
40.-43. vinningur | Fjölskyldu-hamborgaratilboð hjá Leirunesti - Miði númer 4, 37, 94 og 507 |
44. vinningur | Brunch á Akureyri Backpackers fyrir tvo - Miði númer 303 |
45. vinningur | Brunch á IcelandAir Hotel fyrir tvo - Miði númer 250 |
46. vinningur | 2x 16 pizzur hjá Greifanum - Miði númer 246 |
47.-48. vinningur | 2x 16 pizzur hjá Wilsons pizza - Miði númer 227 og 182 |
49. vinningur | Hamborgaratilboð fyrir tvo á Kaffi Torg - Miði númer 6 |
50. vinningur | Ostakarfa frá MS - Miði númer 199 |
51.-53. vinningur | 2 mánaða áskrift af Vikudag - Miði númer 518, 406 og 405 |
54. vinningur | Gjafakarfa frá Ekrunni - Miði númer 494 |
55. vinningur | Gjafabréf að verðmæti 5.000 kr á Bautann - Miði númer 460 |
56.-57. vinningur | Kaffi, konfekt og geisladiskur - Miði númer 473 og 287 |
58. vinningur | Hamborgaratilboð fyrir tvo á Litlu Kaffistofuna - Miði númer 411 |
59. vinningur | 2x 16 pizzur á Dominos - Miði númer 259 |
60. vinningur | 4.000 kr gjafabréf í Centro - Miði númer 464 |
61.-62. vinningur | Eyrnaskjól og vettlingar úr Víking - Miði númer 456 og 463 |
63-64. vinningur | Konfektkassi frá Nóa Síríus og listaverk frá Listaselinu- Miði númer 120 og 229 |
65. vinningur | Drykkjarmál frá Eagle golfverslun, 5.000 kr gjafabréf frá Mössubúð, húðolía frá Gamla apótekinu og náttbuxur frá Ísabellu. - Miði númer 414 |
Vinningana má nálgast hjá Katrínu Vilhjálmsdóttur í Fossatúni 4. Hægt er að ná í Katrínu í síma 6912910.
Við óskum síðan öllum stuðningsaðilum KA/Þór, áhangendum og velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.