Ráðið hefur fengið ýmsan búnað s.s. billjardborð, borðtennisborð, pílukast búnað ofl, þannig að það er ýmislegt sem hægt er að gera. hugmyndin er að 2-3 krakkar úr öllum deildum félagsins sitji í unglingaráðinu og nú auglýsum við eftir 2-3 krökkum úr handboltadeild félagsins til að taka þátt og starfa í ráðinu.
Þeir sem hafa áhuga geta haft samband við Sævar forman KA, Jón eða Siggu í unglingaráðinu