Við tókum Gunnar Ernir, þjálfar KA/Þór, í stutt viðtal fyrir fyrsta heimaleik tímabilsins. En sá hefst núna klukkan 18:00 í dag, KA heimilinu.Auðvitað hvetjum við alla að mæta og styðja við stelpurnar.Áfram KA/Þór