Vetrarfrí hjá 7. og 8. flokki í handboltanum

Vegna vetrarfrís í grunnskólum verður frí frá handboltaæfingum hjá 7. og 8. flokki stráka og stelpna föstudaginn 24. og laugardaginn 25. febrúar.  Sjáumst hress og endurnærð eftir helgina.
Þjálfarar.