Tveir leikir verða hjá 3. flokki kvenna um helgina
21.04.2010
Á föstudagskvöldið leikur KA/Þór 2 gegn Víkingum og hefst leikurinn klukkan 21:00 í KA heimilinu og síðan leika KA/Þór
– Víkingur í 8 liða úrslitum Íslandsmótsins á laugardag klukkan 14:00 Í KA heimilinu.