07.01.2011
KA/Þór mætir FH í tveim leikjum í 3. flokki kvenna um helgina. Á laugardaginn klukkan 12:30 eigast liðin við í bikarkeppninni og fer sá
leikur fram í Íþróttahöllinni.
Á sunnudaginn mætast liðin svo aftur en sá leikur er liður í Íslandsmótinu og fer sá leikur fram klukkan 11:00 og verður hann í
KA-heimilinu.