Toppslagur hjá 3.flokk

Fimmtudaginn 2. feb kl 17:40 hefst baráttan um bæinn í KA-Heimilinu. KA-2 er í hefndarhug gegn taplausum Þórsurum. Búist er við þéttum og skemtilegum leik og því ættu allir að mæta!!