Nú er keppnistímabilinu í handboltanum lokið þennan veturinn og niðurstaðan sú að KA hélt sæti sínu í deildinni og leikur í deild þeirra bestu að ári. Það er því ekki úr vegi að fara yfir tímabilið tölfræðilega og skoða hina ýmsu tölfræðiþætti hjá KA liðinu. Heimasíðan tók saman helstu tölfræði liðsins sem og einstaklingsframistöðu.
Samantektin styðst að mestu við upplýsingar úr HBStatz ásamt upplýsingum úr gagnagrunni HSÍ. Aðalsteinn Halldórsson tók tölfræðina saman og myndirnar eru teknar af Agli Bjarna Friðjónssyni ljósmyndara.
SÆTI | FÉLAG | LEIKIR | S | J | T | MÖRK | NETT | STIG |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Haukar | 22 | 15 | 4 | 3 | 620 | 41 | 34 |
2 | Selfoss | 22 | 16 | 2 | 4 | 629 | 51 | 34 |
3 | Valur | 22 | 15 | 3 | 4 | 618 | 89 | 33 |
4 | FH | 22 | 11 | 5 | 6 | 605 | 34 | 27 |
5 | ÍBV | 22 | 10 | 4 | 8 | 627 | 3 | 24 |
6 | Afturelding | 22 | 9 | 5 | 8 | 593 | 10 | 23 |
7 | ÍR | 22 | 7 | 5 | 10 | 591 | -8 | 19 |
8 | Stjarnan | 22 | 8 | 2 | 12 | 586 | -35 | 18 |
9 | KA | 22 | 7 | 3 | 12 | 570 | -21 | 17 |
10 | Fram | 22 | 7 | 1 | 14 | 567 | -27 | 15 |
11 | Akureyri | 22 | 5 | 2 | 15 | 562 | -61 | 12 |
12 | Grótta | 22 | 3 | 2 | 17 | 501 | -76 | 8 |
137 mörk Tarik Kasumovic
133 mörk Áki Egilsnes
67 mörk Dagur Gautason
58 mörk Allan Norðberg
37 mörk Jón Heiðar Sigurðsson
33 mörk Andri Snær Stefánsson
29 mörk Daníel Matthíasson
28 mörk Sigþór Gunnar Jónsson
65 stoðsendingar Áki Egilsnes
26 stoðsendingar Jón Heiðar Sigurðsson
25 stoðsendingar Heimir Örn Árnason
22 stoðsendingar Tarik Kasumovic
12 stoðsendingar Allan Norðberg
10 stoðsendingar Sigþór Gunnar Jónsson
6 stoðsendingar Sigþór Árni Heimisson
11 mörk úr 14 skotum (79%) Áki Egilsnes (Gegn Aftureldingu í 19.umferð)
11 mörk úr 17 skotum (65%) Tarik Kasumovic (Gegn ÍR í 6.umferð)
11 mörk úr 21 skotum (52%) Tarik Kasumovic (Gegn ÍBV í 20.umferð)
9 mörk úr 13 skotum (69%) Áki Egilsnes (Gegn Haukum í 2.umferð)
9 mörk úr 14 skotum (64%) Tarik Kasumovic (Gegn Stjörnunni í 5.umferð)
9 mörk úr 15 skotum (60%) Áki Egilsnes (Gegn Selfoss í 6.umferð)
9 mörk úr 16 skotum (56%) Tarik Kasumovic (Gegn Val í 21. umferð)
8 stoðsendingar Áki Egilsnes (Gegn ÍBV í 20.umferð)
8 stoðsendingar Áki Egilsnes (Gegn Selfoss í 18.umferð)
6 stoðsendingar Áki Egilsnes (Gegn ÍR í 17.umferð)
5 stoðsendingar Jón Heiðar Sigurðsson (Gegn FH í 22.umferð)
4 stoðsendingar Áki Egilsnes (Gegn Aftureldingu í 8.umferð)
4 stoðsendingar Áki Egilsnes (Gegn ÍBV í 9.umferð)
4 stoðsendingar Heimir Örn Árnason (Gegn Selfoss í 18.umferð)
4 stoðsendingar Jón Heiðar Sigurðsson (Gegn Haukum í 2.umferð)
4 stoðsendingar Tarik Kasumovic (Gegn Gróttu í 15.umferð)
12 fiskuð víti Áki Egilsnes
12 fiskuð víti Einar Birgir Stefánsson
10 fiskuð víti Daníel Matthíasson
7 fiskuð víti Dagur Gautason
6 fiskuð víti Allan Norðberg
6 fiskuð víti Jón Heiðar Sigurðsson
22 + 1 leikir Andri Snær Stefánsson
22 + 1 leikir Daði Jónsson
22 + 1 leikir Einar Birgir Stefánsson
22 + 1 leikir Heimir Örn Árnason
22 + 1 leikir Jovan Kukobat
22 + 1 leikir Tarik Kasumovic
21 + 1 leikir Jón Heiðar Sigurðsson
5 sinnum Áki Egilsnes
3 sinnum Dagur Gautason
3 sinnum Jovan Kukobat
3 sinnum Tarik Kasumovic
101 löglegar stöðvanir Daníel Matthíasson
84 löglegar stöðvanir Daði Jónsson
70 löglegar stöðvanir Áki Egilsnes
54 löglegar stöðvanir Heimir Örn Árnason
36 löglegar stöðvanir Dagur Gautason
31 löglegar stöðvanir Einar Birgir Stefánsson
30 löglegar stöðvanir Tarik Kasumovic
10 löglegar stöðvanir Daníel Matthíasson (Gegn FH Í 22.umferð)
9 löglegar stöðvanir Daði Jónsson (Gegn ÍR í 17.umferð)
9 löglegar stöðvanir Áki Egilsnes (Gegn Selfoss í 18.umferð)
8 löglegar stöðvanir Dagur Gautason (Gegn Gróttu í 4.umferð)
8 löglegar stöðvanir Daníel Matthíasson (Gegn Fram í 14.umferð)
8 löglegar stöðvanir Daníel Matthíasson (Gegn Gróttu í 15.umferð)
8 löglegar stöðvanir Daníel Matthíasson (Gegn Aftureldingu í 19.umferð)
8 löglegar stöðvanir Heimir Örn Árnason (Gegn ÍBV í 9.umferð)
5,3 löglegar stöðvanir Daníel Matthíassson
3,8 löglegar stöðvanir Daði Jónsson
3,2 löglegar stöðvanir Áki Egilsnes
2,5 löglegar stöðvanir Heimir Örn Árnason
1,8 löglegar stöðvanir Dagur Gautason
1,4 löglegar stöðvanir Einar Birgir Stefánsson
1,4 löglegar stöðvanir Tarik Kasumovic
22 x 2 mínútur Heimir Örn Árnason
21 x 2 mínútur Daði Jónsson
10 x 2 mínútur Áki Egilsnes
10 x 2 mínútur Daníel Matthíasaon
9 x 2 mínútur Jón Heiðar Sigurðsson
7 x 2 mínútur Allan Norðberg
7 x 2 mínútur Einar Birgir Stefánsson
21 stolnir Allan Norðberg
14 stolnir Dagur Gautason
14 stolnir Heimir Örn Árnason
8 stolnir Daníel Matthíasson
4 stolnir Tarik Kasumovic
3 stolnir Andri Snær Stefánsson
3 stolnir Áki Egilsnes
3 stolnir Daði Jónsson
3 stolnir Einar Birgir Stefánsson
3 stolnir Sigþór Gunnar Jónsson
73% - Andri Snær Stefánsson (35/48)
72% - Jóhann Einarsson (13/18)
70% - Dagur Gautason (68/97)
65% - Einar Birgir Stefánsson (22/34)
63% - Daníel Matthíasson (27/43)
55% - Allan Norðberg (62/112)
51% - Áki Egilsnes (138/273)
50% - Sigþór Gunnar Jónsson (28/56)
80% - Jón Heiðar Sigurðsson (4/5)
79% - Andri Snær Stefánsson (22/28)
67% - Áki Egilsnes (18/27)
50% - Dagur Gautason (1/2)
1. 61,3% - Haukar
2. 60,8% - ÍBV
3. 60,2% - Selfoss
4. 58,5% - FH
5. 58,3% - Fram
6. 58,2% - Valur
7. 57,9% - ÍR
8. 55,8% - Afturelding
9. 55,8% - Akureyri
10. 55,5% - KA
11. 55,1% - Stjarnan
12. 51,5% - Grótta
1. 37,3% - Valur
2. 36,1% - Haukar
3. 32,5% - Stjarnan
4. 32,2% - Grótta
5. 31,7% - Afturelding
6. 30,6% - KA
7. 30,3% - Fram
8. 30,3% - ÍR
9. 30,1% - Selfoss
10. 28,8% - FH
11. 28,1% - ÍBV
12. 27,6% - Akureyri
1. 15,0 skot Haukar
2. 14,3 skot Valur
3. 13,6 skot Stjarnan
4. 12,3 skot Grótta
5. 12,2 skot Afturelding
6. 11,9 skot KA
7. 11,8 skot Fram
8. 11,8 skot ÍR
9. 11,3 skot Selfoss
10. 11,1 skot ÍBV
11. 10,8 skot Akureyri
12, 10,5 skot FH
1. 1,0 KA
2. 0,8 Akureyri
3. 0,7 Stjarnan
4. 0,7 Grótta
5. 0,7 Fram
6. 0,6 Haukar
7. 0,6 Afturelding
8. 0,5 Valur
9. 0,5 ÍR
10. 0,5 Selfoss
11. 0,5 ÍBV
12. 0,4 FH
1. Grétar Ari Guðjónsson (Haukar) 12,0 varin skot
2. Jovan Kukobat (KA) 11,5 varin skot
3. Hreiðar Levý Guðmundsson (Grótta) 11,0 varin skot
4. Daníel Freyr Andrésson (Valur) 10,8 varin skot
5. Stephen Nielsen (ÍR) 10,4 varin skot
Á heimavelli: 10 stig af 22 mögulegum. (45% sigurhlutfall)
Á heimavelli: að meðaltali 26,3 mörk skoruð og 25,2 mörk fengin á sig.
Á heimavelli: 4 Sigrar - 2 jafntefli - 5 töp
Á útivelli: 7 stig af 22 mögulegum (32% sigurhlutfall)
Á útivelli: Að meðaltali 25,5 mörk skoruð og 28,5 mörk fengin á sig
Á útivelli: 3 Sigrar 1 jafntefli 7 töp
9 stig af 24 mögulegum (38%)
4 sigrar - 1 jafntefli 7 töp
8 stig af 20 mögulegum (40%)
3 sigrar - 2 jafntefli 5 töp
Mörk að meðaltali í leik hjá KA: 52,9 (Mörk deilt með leikjum)
Mörk að meðaltali skoruð hjá KA: 25,9 (Mörk deilt með leikjum)
Mörk að meðaltali fengin á sig: 27,0 (Mörk deilt með leikjum)
Uppgefnar tölur eru samkvæmt áhorfendatölum frá félögunum sjálfum á leikskýrslu
Flestir áhorfendur á leik (Heimaleikir): 775 áhorfendur (Gegn Akureyri í 1. umferð)
Fæstir áhorfendur á leik (Heimaleikir): 428 áhorfendur (Gegn Aftureldingu í 8. umferð)
Meðaltal áhorfenda á leik hjá KA í vetur (Heimaleikir): 578 áhorfendur
Heimaleikir:
775 (Akureyri), 519 (Haukar), 649 (Grótta), 478 (ÍR), 428 (Afturelding), 484 (Valur), 543 (Fram), 438 (Stjarnan), 687 (Selfoss), 670 (ÍBV), 684 (FH)
1. Haukar 636 áhorfendur
2. Afturelding 589 áhorfendur
3. KA 578 áhorfendur
4. FH 560 áhorfendur
Flest skoruð mörk: 9. sæti
Fæst mörk fengin á sig: 7. sæti
Flest rauð spjöld: 7.sæti-10. sæti
Flestar 2 mínútur: 1. sæti
Flestir tapaðir boltar: 5. sæti
Markahæsti leikmaður: 2. sæti
Hraðaupphlaup að meðaltali í leik: 8. sæti
Fráköst að meðaltali í leik: 2.sæti
Löglegar stöðvanir að meðaltali í leik: 2.sæti
17 stig KA 2018-2019
12 stig Akureyri 2018-2019
10 stig Fjölnir 2017-2018
5 stig Víkingur 2017-2018
Dagur Gautason Fæddur 2000 (20 leikir)
Einar Birgir Stefánsson Fæddur 1997 (22 leikir)
Jóhann Einarsson - Fæddur 1997 (12 leikir)
Sigþór Gunnar Jónsson - Fæddur 1998 (18 leikir)
Svavar Ingi Sigmundsson Fæddur 2000 (21 leikir)
Heimir Örn Árnason 193 leikir
Einar Logi Friðjónsson 130 leikir
Andri Snær Stefánsson 118 leikir
Daði Jónsson 45 leikir
Dagur Gautason 44 leikir
Jovan Kukobat 44 leikir
Svavar Ingi Sigmundsson 43 leikir
Sigþór Gunnar Jónsson 42 leikir
Áki Egilsnes 41 leikir
Elfar Halldórsson 41 leikir
Jón Heiðar Sigurðsson 41 leikir