Strandhandboltamóti KA frestað

Myndin er ekki tekin í Kjarnaskógi
Myndin er ekki tekin í Kjarnaskógi

Af óviðráðanlegum orsökum þurfum við að fresta strandhandboltamótinu sem átti að fara fram um helgina í Kjarnaskógi. Ekki er komin ný tímasetning á mótið en stefnt er að halda það í júlí eða ágúst. Tilkynning um nýja tímasetningu kemur um leið og hún hefur verið ákveðin.