Síðustu æfingar í handboltanum

Í dag er síðasti dagur æfinga hjá yngri flokkum í handbolta hjá KA á þessu tímabili, nema hjá 4. flokki karla og kvenna sem æfa fyrir Partille ferð í sumar.
Við þökkum iðkendum fyrir veturinn og vonumst til að sjá ykkur öll hress og kát á æfingum næsta haust.
Þjálfarar og Unglingaráð handknattleiksdeildar KA