Risa myndaveisla frá softballmóti KA og KA/Þórs

Handbolti
Risa myndaveisla frá softballmóti KA og KA/Þórs
(mynd: Þórir Tryggva)

Handknattleiksdeild KA stóð fyrir hinu árlega softball móti um helgina og má með sanni segja að mótið hafi heppnast stórkostlega. Fjölmörg lið skráðu sig til leiks á þetta stórskemmtilega mót og sáust magnaðir taktar á vellinum.

Þórir Tryggvason ljósmyndari býður hér til heljarinnar myndaveislu frá herlegheitunum og kunnum við honum bestu þakkir fyrir þetta magnaða framtak á sama tíma og við þökkum ykkur fyrir samveruna á mótinu. Við endurtökum svo sannarlega leikinn á næsta ári!


Smelltu á myndina til að skoða myndir Þóris Tryggva frá mótinu


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is