Handboltavertíðin er hafin og af því tilefni ákváðum við að fá þá Jónatan Þór Magnússon, yfirþjálfara yngri flokka, og Jóhannes Gunnar Bjarnason í stutt viðtal um veturinn en Jói Bjarna er að snúa aftur í þjálfunina eftir smá hlé.
Jónatan Þór Magnússon er nýfluttur aftur til Akureyrar eftir vel heppnaða dvöl í Noregi og Jói Bjarna er einn sigursælasti yngri flokka þjálfari landsins. Endilega kíkið á skemmtilegt spjall við þá félaga og þá er um að gera að kíkja á æfingu