Partille Cup: Úrslitin hefjast í dag

Það er búið að vera mikið fjör á Partille Cup
Það er búið að vera mikið fjör á Partille Cup

Partille Cup er í fullu fjöri í Gautaborg í Svíþjóð þessa dagana en KA teflir fram 5 liðum á mótinu. Riðlakeppnin kláraðist í gær og komust 16 ára strákarnir í 32-liða A-úrslit með frábæru gengi í riðlinum. Önnur lið KA fóru öll í B-úrslitin og verður gaman að sjá hve langt okkar lið fara að þessu sinni.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stöðu liðanna í mótinu en til að sjá úrslitakeppnina er einfaldlega smellt á A-Play-Off eða B-Play-Off hjá hverju liði fyrir sig.

Strákar 15 ára

Strákar 16 ára 1

Strákar 16 ára 2

Stelpur 15 ára

Stelpur 16 ára