Partille Cup 2012

Fyrsti dagur i Gautaborg.

Thessi pistill er skrifadur a tolvu sem er i skolanum thar sem vid gistum. Thad eru thvi engir islenskir stafir.

Nu er fyrsti dagur her i Gautaborg ad kveldi kominn. Vid komum her seint i gaerkvoldi og forum nanast beint i hattinn. Eftir godan naetursvefn forum vid i gonguferd og kynntum okkur keppnissvaedid. A motinu, sem er metmot, eru 1100 lid fra 42 londum, keppendur um 20000. Keppt er a 56 vollum sem flestir eru i gongfaeri vid skolann sem vid gistum i.

Eftir ad hafa skodad keppnissvaedid var kominn timi a sma verslunarferd. Sumir foru hamforum og thar voru strakarnir engir eftirbatar stelpnanna. Sidan var kvoldmatur og nu eru flestir ad fara ad horfa a urslitaleikinn a EM. A morgun forum vid i Scara Sommerland, sem er vatnsleikjagardur og Tivoli. A thridjudag hefst svo keppnin hja ollum lidum.

Fararstjorar og thalfarar

 


Hópurinn við brottförina frá KA heimilinu.  Mynd: Þórir Tryggvason