Eins og oft áður verður nóg um að vera KA heimilinu þessa vikuna og næstu helgi þannig að allir sem hafa áhuga á handbolta ættu að geta fundið sér leik til að horfa á.
Fyrsti leikur verður flautaður á klukkan 17:00 í dag en þá taka stelpunar í 3. fl. KA/Þór á móti Haukum í bikarnum.
Aðrir leikir verða eftirfarandi hér heima:
Minni svo á leik meistaraflokks kvenna sem verður í Hertz höllinni sunnudaginn 3. febrúar kl 12:00 á móti Gróttu