Þó nokkuð sé um liðið þá er aldrei of seint að rifja upp merkisviðburði. Eins og mönnum er kunnugt þá urðu
strákarnir í 3. flokki bikarmeistarar á dögunum. Hannes Pétursson sendi okkur nokkrar myndir frá heimkomu drengjanna en þeir komu seint um kvöld
norður.