Myndaveisla frá lokahófi yngriflokka

Handbolti
Myndaveisla frá lokahófi yngriflokka
Íslandsmeistarar í 6. flokki (mynd: Þórir Tryggva)

Lokahóf yngriflokka KA og KA/Þórs í handboltanum fór fram í KA-Heimilinu í gær. Mögnuðu tímabili var þá slaufað með hinum ýmsu leikjum og pizzuveislu. Tveir Íslandsmeistaratitlar unnust í vetur en stelpurnar í 4. og 6. flokki KA/Þórs áttu frábært tímabil og voru hylltar á lokahófinu.

Þórir Tryggvason ljósmyndari mætti á svæðið og býður til allsherjar myndaveislu frá herlegheitunum og kunnum við honum bestu þakkir fyrir framtakið.


Smelltu á myndina til að skoða myndir Þóris frá lokahófinu


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is