Meistaraflokkur kvenna KA/Þór hefur gert samning við BK kjúkling Grensásvegi 5 í Reykjavík um að stelpurnar fari þangað að borða
fyrir útileikina. Þetta er góður samningur fyrir stelpurnar og við hvetjum alla KA menn og Þórsara að skreppa á BK kjúkling þegar
fólk á leið suður.