Lokahóf yngri flokka handknattleiksdeildar KA verður haldið miðvikudaginn 16. maí klukkan 18:00 Í KA heimilinu. Allir iðkendur eru hvattir til að mæta með fjölskylduna og eiga skemmtilega stund saman.