4.fl. karla A-lið eiga leik föstudag 16. desember kl.18:30 og B-lið einnig föstudag 16.desember kl.20:00
Bæði liðin hjá 3.fl. karla eiga leiki um helgina. KA1 á laugardag 17.desember kl.13:30. KA2
á laugardag kl.15:00 og sunnudag 18. desember kl.13:00.
Allir þessir leikir fara fram í KA-Heimilinu.
KA1 3.fl spilar við Hauka1 sem eru bara þremur sætum ofar en KA menn og með 4 stig en KA eru með 3. KA
menn unnu síðasta leik með einu marki svo þetta verður hörku leikur. Þeir þurfa því á öllum þeim stuðningi að halda
sem fáanlegur er.
KA2 3.fl spilar við Hauka2. KA eru í öðru sæti og Haukar2 í því
þriðja en KA menn eru með betri markatölu. Þessi lið eigast svo aftur við á sunnudag því það er spiluð þreföld umferð
í þessari deild.