5 leikir verða hjá yngri flokkum um helgina ásamt leik meistaraflokks kvenna á móti ÍR sem verður á laugardaginn kl 16:00 í KA heimilinu þannig að það er löng og spennandi handboltahelgi framundan
Þeir heimaleikir sem verða eru eftirfarandi
Fimmtudagur 24. jan kl 17:00 KA 2 - KA 1 4 flokkur drengja yngra ár (2 deild A)
Föstudagur 25. jan kl 20:00 KA 2 - Fram 4 flokkur drengja yngra ár (2 deild A)
Laugardagur 26. jan kl 14:30 KA - Fram 2 3 flokkur
drengja (2 deild A)
Sunnudagur 27. jan kl 10:00 KA - Fram 2 4 flokkur drengja eldra ár (2 deild)
kl
11:00 KA 1 - Fram 4 flokkur drengja yngra ár (2 deild A)
Svo mun 4.fl. stúlkna á eldra ári í KA/Þór spila á móti ÍBV í Mýrinni tvo leiki á föstudaginn og laugardaginn.
Úrslit leikja leikja seinustu helgar voru eftirfarandi, byrjum á heimaleikjum:
KA/Þór - Fjölnir 2. 26
- 4 4.fl. stúlkna yngra ár
KA/Þór - Fjölnir. 23 - 21 3.fl stúlkna
KA/Þór - Stjarnan. 14 - 21 4.fl stúlkna eldra ár
KA/Þór - Stjarnan. 21 - 10 4.fl stúlkna yngra ár
3.fl. drengja spiluðu 3 útileiki og útslit þeirra voru
KR - KA 20 - 28
bikarleikur
Fylkir - KA 13 - 44 2 deild
Fylkir - KA 0 - 10 2 deild