Leikir dagsins í beinni útsendingu

Það verður fjör í KA heimilinu í dag þar sem við fáum tvo handboltaleiki. Klukkan 14:00 hefst leikur Akureyrar og ÍBV í Olísdeild karla. Að honum loknum, eða klukkan 16:00 er komið að leik KA/Þór og FH í 1. deild kvenna.

Við verðum með beinar útsendingar frá báðum leikjunum sem hefjast skömmu fyrir upphaf leikjanna.

Smelltu hér til að fylgjast með leik Akureyrar og ÍBV.

Og smelltu hér til að fylgjast með leik KA/Þór og FH.