Það er óhætt að segja að koma þeirra hafi vakið mikla lukku jafnt meðal krakkanna og meðal starfsfólks skólanna. Þeir
sögðu lítillega frá sínum ferli og hvernig það væri að vera atvinnumaður í handbolta. Síðan svöruðu þeir
spurningum krakkanna. Í Lundarskóla brugðu þeir á leik á sparkvellinum og gáfu ófáar eiginhandaráritanir.
Arnór Atlason í góðum félagsskap!