Þá er komið að lokaleiknum í N1 deild kvenna þegar KA/Þór tekur á móti stórliði Vals. Með sigri á
KA/Þór möguleika á að komast í úrslitakeppnina í fyrsta sinn. Valsmenn geta hins vegar tryggt sér deildarmeistaratitilinn með sigri.
Komið og sjáið spennandi lokaleik deildarkeppninnar í vetur. Aðgangur ókeypis.