Áður auglýstum leik meistaraflokks KA/Þór í 2. deild kvenna gegn Fylki hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna vandræða hjá Fylkiskonum. Það er sem sé ekki leikur í KA heimilinu á laugardaginn klukkan 15:00!