Fram og Valur sitja hjá í þessari umferð en leikir kvennaliðanna eru sem hér segir:
Víkingur - Selfoss
Grótta - ÍR
Afturelding - ÍBV
HK - Fylkir
Haukar - Stjarnan
FH - KA/Þór
Fram og Valur sitja hjá en leikirnir í kvennaflokki eiga að fara fram 15. og 16. nóvember.
Ásdís Sigurðardóttir skorar gegn FH í sigurleiknum í KA heimilinu,
Eimskipsbikar karla
Óhætt er að segja að karlalið Akureyrar fái einnig verðugt verkefni í 16 liða úrslitum karlaliðanna. Sömuleiðis fengu þeir
útileik gegn Íslandsmeisturum FH sem var kannski ekki óskaniðurstaðan en engu að síður staðreynd.
Leikdagurinn hefur ekki verið ákveðinn en karlaleikirnir eiga að fara fram 13. eða 14. nóvember.
Leikir 16-liða úrslita karla eru sem hér segir:
Afturelding - Grótta
ÍR - Valur
Hörður - Heimsliðið (Stjarnan 2)
FH - Akureyri
Stjarnan - HK
Valur 2 - Fram
ÍBV 2 - HK 2
ÍBV – Haukar.