KA - HK í beinni á KA-TV

Einvígi KA og HK um laust sæti í Olís deildinni að ári hefst í dag klukkan 16:00 í KA-Heimilinu. Við hvetjum að sjálfsögðu alla til að mæta og styðja liðið til sigurs enda ljóst að þetta verður gríðarlega erfitt og krefjandi verkefni. Fyrir ykkur sem ómögulega komist á leikinn þá verður KA-TV með leikinn í beinni og meira að segja einnig næstu tvo leiki liðanna.

Bein útsending KA-TV