Jónatan Magnússon mætti í stutt spjall við heimasíðuna fyrir Final4 leikinn gegn Haukum sem er á morgun klukkan 19:30 í Laugardalshöllinni. Jónatan fór yfir mikilvægi leiksins og hversu stóra rullu áhorfendur geta skipað í svona leik.
Miðasala er í fullum gangi á leikinn og mikilvægt er að stuðningsmenn KA/Þór kaupi sér miða á TIX.is hlekkjunum hér að neðan til þess að styrkja liðið í leiðinni: