Jólahappdrćtti KA og KA/Ţórs - dregiđ 16. des

Handbolti
Jólahappdrćtti KA og KA/Ţórs - dregiđ 16. des
Styrktu okkar frábćra handboltastarf!

Handknattleiksliđ KA og KA/Ţórs standa fyrir veglegu jólahappdrćtti og fer sala á miđum fram hjá leikmönnum og stjórnarmönnum liđanna. Alls eru 75 vinningar í bođi og er heildarverđmćti vinninganna 1.936.340 krónur!

Ađeins verđur dregiđ úr seldum miđum en mest verđa seldir 1.500 miđar sem gera vinningslíkur 1/20 hiđ minnsta. Dregiđ verđur ţann 16. desember og verđa vinningar afhentir fyrir jól í KA-Heimilinu.

Stakur miđi kostar 2.000 krónur en einnig er hćgt ađ fá ţrjá miđa saman á ađeins 5.000 krónur. Allur ágóđi af sölunni rennur í starf KA og KA/Ţórs og ţví um ađ gera ađ reyna fyrir sér í ţessu magnađa happdrćtti á sama tíma og ţú leggur handboltastarfinu liđ.

Nr Vinningur Andvirđi
1 Heilcoudun á bíl hjá Bónstöđ Jonna 200.000 kr
2 Stjórnendanám - Lota 1 190.000 kr
3 55" sjónvarp frá Ormsson 155.000 kr
4 Tvćr lýsingarskinnur hjá Tannlćknastofu Mörthu 55.000 kr
5 50.000 kr gjafabréf hjá Icelandair 50.000 kr
6 50.000 kr gjafabréf hjá Icelandair 50.000 kr
7 Silfurársmiđi hjá knattspyrnudeild KA sumar 2023 50.000 kr
8 Land Cruiser á leigu í 2 daga hjá Avis bílaleiga 49.020 kr
9 10 miđa kort í Skógarböđin 49.000 kr
10 Árskort fyrir par í Jarđböđin 42.000 kr
11 Gjafabréf á námskeiđ hjá Símenntun HA 40.000 kr
12 Heyrnatól frá Símanum 39.900 kr
13 Gisting í eina nótt fyrir 2 hjá Hótel KEA 35.000 kr
14 Helgarleiga á bíl hjá Höldur bílaleigu 35.000 kr
15 Samsung Galaxy Watch 3 frá Tćknivörum 35.000 kr
16 Bronsársmiđi hjá Knattspyrnudeild KA sumar 2023 30.000 kr
17 Bronsársmiđi hjá Knattspyrnudeild KA sumar 2023 30.000 kr
18 Gisting á Center Hotels Miđgarđi og ađgangur ađ spa 30.000 kr
19 Gisting á Center Hotels Miđgarđi og ađgangur ađ spa 30.000 kr
20 Gjafabréf hjá Flugger 30.000 kr
21 Gjafabréf hjá Flugger 30.000 kr
22 Samsung Buds Live frá Tćknivörum 28.000 kr
23 Samsung Galaxy Earbuds 2 frá Tćknivörum 22.000 kr
24 Premium ađgangur í Bláa Lóniđ fyrir 2 21.800 kr
25 Gjafabréf hjá Slippfélaginu 20.000 kr
26 Gjafabréf hjá Slippfélaginu 20.000 kr
27 Gjafabréf hjá NiceAir 20.000 kr
28 Gjafabréf hjá NiceAir 20.000 kr
29 Gjafabréf hjá NiceAir 20.000 kr
30 Gjafabréf fyrir 2 í Jarđböđin ásamt handklćđi, bađslopp og drykk 17.980 kr
31 Gjafabréf fyrir 2 í Jarđböđin ásamt handklćđi, bađslopp og drykk 17.980 kr
32 Golfhringur fyrir tvo á Jađri 17.000 kr
33 Golfhringur fyrir tvo á Jađri 17.000 kr
34 Gjafakassi frá Karisma snyrtistofu 15.000 kr
35 Gjafakassi frá Karisma snyrtistofu 15.000 kr
36 Gjafabréf hjá Kjarnafćđi - Norđlenska 15.000 kr
37 Gjafabréf hjá Kjarnafćđi - Norđlenska 15.000 kr
38 Gjafakarfa frá Emmessís 15.000 kr
39 Snyrtivörur frá Nathan og Olsen 15.000 kr
40 Samsung Battery Pack frá Tćknivörum 15.000 kr
41 Gjafavara frá Bako Ísberg (vigt, vatnsflaska og glös) 14.000 kr
42 Ađgangur fyrir tvo í Sjóböđin 11.980 kr
43 Ađgangur fyrir tvo í Sjóböđin 11.980 kr
44 Toppasett frá Sindra 11.900 kr
45 10.000 króna gjafabréf í Elko 10.000 kr
46 10.000 króna gjafabréf í Elko 10.000 kr
47 Gjafabréf hjá Kjarnafćđi - Norđlenska 10.000 kr
48 Gjafabréf hjá Kjarnafćđi - Norđlenska 10.000 kr
49 Gjafabréf fyrir lúxus maski hjá Liljan snyrtistofu 10.000 kr
50 Gjafakarfa frá Ekrunni 10.000 kr
51 Gjafakarfa frá Ekrunni 10.000 kr
52 Bílaţvottur hjá Fjölsmiđjunni 10.000 kr
53 Bílaţvottur hjá Fjölsmiđjunni 10.000 kr
54 Bílaţvottur hjá Fjölsmiđjunni 10.000 kr
55 Vörur frá Vorhús 10.000 kr
56 10.000 króna úttekt hjá CCEP/Vífilfell 10.000 kr
57 Gjafakarfa frá Valor 10.000 kr
58 Gjafakarfa frá Valor 10.000 kr
59 Gjafakarfa frá Valor 10.000 kr
60 Gjafakarfa frá Valor 10.000 kr
61 Gjafabréf hjá Fótaađgerđastofu Akureyrar 10.000 kr
62 Gjafabréf í Sykurverk og rúlla frá Niđavöllum 10.000 kr
63 Gjafabréf í Sykurverk og rúlla frá Niđavöllum 10.000 kr
64 Gjafabréf í Brauđgerđ Akureyrar og rúlla frá Niđavöllum 10.000 kr
65 Gjafabréf og smávara frá Svörtum Svönum 9.000 kr
66 Sebastian gjafakassi frá Halldór Jónsson heildverslun 8.500 kr
67 Sebastian gjafakassi frá Halldór Jónsson heildverslun 8.500 kr
68 Sebastian gjafakassi frá Halldór Jónsson heildverslun 8.500 kr
69 Sebastian gjafakassi frá Halldór Jónsson heildverslun 8.500 kr
70 Gjafabréf í High Tea fyrir tvo hjá Berjaya Hotels 7.900 kr
71 Gjafabréf í High Tea fyrir tvo hjá Berjaya Hotels 7.900 kr
72 Gjafabréf hjá Serrano 7.000 kr
73 Plúsţvottur hjá Höldur 6.500 kr
74 Plúsţvottur hjá Höldur 6.500 kr
75 Gjafabréf fyrir 2 í hádegishlađborđ hjá Garún 6.000 kr

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is