Jólaæfing 7.-8. flokks handboltans - myndir

Á laugardaginn var hin hefðbundna jólaæfingunni yngstu iðkendanna í handboltanum. Líkt og við mátti búast mættu nokkrir skeggjaðir karlar með úttroðna poka á bakinu og fengu góðar viðtökur að vanda.
Hannes Pétursson sendi okkur nokkrar myndir frá æfingunni sem er hægt að skoða hér.





Hægt er að skoða fleiri myndir með því að smella hér.