Um helgina sjá unglingaráð KA og Þórs um fyrsta Íslandsmót vetrarins fyrir 6. flokk karla og kvenna. Leikið er í KA heimilinu og Íþróttahöllinni. Fyrstu leikir byrja kl. 8:30 á laugardagsmorgi og verður spilað til kl. 14:00 á sunnudag. Niðurröðun leikja má sjá á slóðinni
http://www.hsi.is/Motamal/5-8flokkur/6flokkurkarla-Yngraar
Fjöldi þátttakenda er u.þ.b. 350 og þeim fylgja 70-80 fullorðnir. Krakkarnir sem koma að sunnan gista og borða í Giljaskóla. Þar verður einnig kvöldvaka á laugardagskvöldinu.
Frekri upplýsingar um mótið veita : Erlingur S. 690-1078 og Sigga S. 892-2612