Hrafnhildur og Hildur til liđs viđ KA/Ţór

Handbolti

Hrafnhildur Irma Jónsdóttir og Hildur Marín Andrésdóttir gengu á dögunum í rađir KA/Ţórs og munu án nokkurs vafa styrkja liđiđ fyrir baráttuna í vetur. Ţá framlengdu ţćr Kristín Ađalheiđur Jóhannsdóttir og Katrín Vilhjálmsdóttir sína samninga viđ félagiđ.

Hildur Marín er 33 ára gömul og er uppalin hjá KA/Ţór en hún fór snemma suđur og er ţví loksins komin aftur heim í heimahagana hjá KA/Ţór. Hrafnhildur Irma er 22 ára gömul og gengur í rađir KA/Ţórs frá Fylki. Báđar léku ţćr í fyrsta leik vetrarins er KA/Ţór sótti ÍBV heim til Vestmannaeyja.

Ţćr Kristín og Katrín leika báđar í vinstra horni og eru báđar uppaldar hjá KA/Ţór og afar jákvćtt ađ halda ţeim áfram innan okkar rađa. Kristín hefur bćtt sig gríđarlega á undanförnum árum og verđur áfram spennandi ađ fylgjast međ framgöngu hennar í vetur. Katrín er auk ţess ađ vera öflugur hornamađur frábćr varnarmađur og mikill leiđtogi.

KA/Ţór tekur á móti Haukum í fyrsta heimaleik vetrarins klukkan 16:00 í dag og verđa ţćr Hrafnhildur, Hildur, Kristín og Katrín ađ sjálfsögđu í eldlínunni.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is