Hildur Lilja valin í U-15 ára landsliðið

Hildur Lilja er til hægri á myndinni
Hildur Lilja er til hægri á myndinni

Hildur Lilja Jónsdóttir var á dögunum valin í U-15 ára landslið Íslands í handbolta sem mun æfa dagana 1.-2. júní næstkomandi. Við óskum þessari efnilegu stelpu til hamingju með valið sem og góðs gengis á æfingunum.