Eins og kunnugt er þá varð 2. flokkur Akureyrar Handboltafélags Íslandsmeistari um helgina. Eftir að hafa unnið til silfurverðlauna ár eftir
ár eftir ár tókst loks að brjóta ísinn og landa stóra titlinum.
Þórir Tryggvason fór með strákunum suður og sendi okkur glæsilegan myndapakka frá ferðalaginu.



Smelltu hér til að skoða allar 158 myndirnar frá
laugardeginum.