Hellingur af myndum frá 6. flokksmótinu um helgina

Það var mikið fjör á Íslandsmóti 6. flokks karla og kvenna um helgina en leikið var í KA-heimilinu og Íþróttahúsi Síðuskóla. Okkur hefur borist fjöldi ljósmynda frá mótinu, bæði frá Þóri Tryggvasyni og Hannesi Péturssyni. Hér að neðan er hægt að fletta í gegnum myndsöfnin.


Smelltu hér til að skoða allar myndir Þóris frá mótinu.

Skoða allar myndir Hannesar frá mótinu.