Nú er hafin sala á happdrættismiðum til styrktar meistaraflokki karla í knattspyrnu sem hyggur á æfingaferð til Spánar í aprílbyrjun.
Hægt er að hafa samband við einhvern af leikmönnum, eða þjálfurum meistaraflokks til þess að festa kaup á miðum.
Hér má sjá vinningaskránna, en heildarverðmæti vinninga er 2.865.000kr!
1 | Flug fyrir 2 með Wowair til Nice-Gisting á hótel í Cannes-Gisting í KEF-Þrif og geymsla á bíl hjá Geysi | kr 250.000 |
2 | 55" Samsung LED sjónvarp frá Ormsson | kr 179.000 |
3 | Icelandair flug fyrir 2 til Evrópu, gisting á hótel Hafnafirði og þrif og geymsla á bíl hjá Geysi | kr 145.000 |
4 | Reykjavíkurpakki fyrir 2: Reykjavík Lights - Geysir bílaleigubíl- Borgin-Lemon-N1-Adesso | kr 145.000 |
5 | Komdu norður pakki fyrir 2: Backpackers, Hlíðarfjall, Bautinn, Brynja, Keilan | kr 110.000 |
6 | Siglópakki fyrir 2: Sigló Hótel-Hertz-Skíðapassi | kr 101.000 |
7 | Dallaspakki fyrir 2: Dalvík Hostel-Thrifty-Hvalaskoðun Níels Jónsson-Skíðapassi | kr 88.000 |
8 | Flugfélag Ernir: Reykjavík-Húsavík fyrir 2 | kr 82.500 |
9 | Single pakki í boði Flugfélag Íslands- Cabin-Lemon-Arte-Irishpub | kr 75.000 |
10 | Bræðslan-Bláberg-N1 og Valaskjálf fyrir 2 | kr 71.000 |
11 | Skoðaðu suðurlandið fyrir 2 (Hótel Örk, Eldhestar reiðtúr, 900 Grillhús) | kr 67.500 |
12 | Heimilispakki #1: Mogginn-Halldór Ólafsson-Bjarg-Fiskkompaný-Funký Hárbúlla-Ásprent | kr 66.000 |
13 | Gjafabréf á málningu hjá Flugger og Slippfélaginu | kr 65.000 |
14 | Heimilispakki #2: Tékkland-Imperial-Heimilistæki-Mogginn-Dr Leður-Ekran-Ásprent | kr 61.500 |
15 | Hótel Reynihlíð- Jarðböðin-Gentle Giants - allt fyrir 2 | kr 58.000 |
16 | Hótel Sel-Jarðböðin-Hvalaskoðun Norðursigling- allt fyrir 2 | kr 58.000 |
17 | Sími frá Vodafone | kr 55.000 |
18 | Hótel Smári og gjafabréf Adesso fyrir 2 | kr 51.000 |
19 | Útsýnisflug Blönduósi og matur á ömmukaffi | kr 50.000 |
20 | Unglingapakki: Mohawks-Bjarni Jónasson-Advania-Passion-Borgarbíó | kr 46.000 |
21 | Golfkennsla hjá Ragnhildi Sigurðardóttir og hringur fyrir fjóra hjá GR | kr 45.000 |
22 | Sigtún guesthouse- Hvalaskoðun Norðursigling - Allt fyrir 2 | kr 40.000 |
23 | 3 mánaðarkort í Hreyfingu | kr 40.000 |
24 | Iðnaðarpakki í boði Wurth, Múrlagerins og Bosch | kr 39.500 |
25 | Kjötkarfa frá Norðlenska, Hamborgaraveisla frá Kjöthöllinni og Multigrill frá Ormsson | kr 37.000 |
26 | Samsung Headsett frá Símanum | kr 35.000 |
27 | Stuðningsmannapakki KA (Gullmiði, KA treyja, Trefill) | kr 32.500 |
28 | 3 mánaðar kort í World Class | kr 32.000 |
29 | Helgarleiga hjá Avis bílaleigu | kr 31.000 |
30 | 3 mánaðar kort í Sporthúsið | kr 30.000 |
31 | Kaffi Þula Dalvík matarkort Helgarpassi á skíði Dalvík | kr 32.000 |
32 | Gisting eina nótt á Hótel Hafnarfirði fyrir 2 | kr 26.500 |
33 | Ársmiði Akureyri Handboltafélag 2016-2017 | kr 30.000 |
34 | Markmannsnámskeið Gunnleifs Gunnleifs.- Markmannshanskar frá Jóa Útherja - Bronsmiði hjá KA | kr 27.000 |
35 | Gjafabréf SB Sport TFW fyrir 2 | kr 26.000 |
36 | Út að borða (Strikið, Sprettur, Símstöðin, Leira, Fabrikkan) | kr 26.000 |
37 | Tannhvítun Martha Hermannsdóttir | kr 25.000 |
38 | Gjafabréf í Arsenalskólann | kr 25.000 |
39 | Gisting á Hótel Tanga Vopnafirði | kr 25.000 |
40 | Gjafabréf frá AHA og GamanFerðum | kr 25.000 |
41 | 10 tíma kort í veggsport og 2x tennisspaðar frá Wilson | kr 25.000 |
42 | Harðfiskur frá Darra, Gjafabréf frá Fisk Kompaní og Ostakarfa frá MS | kr 22.500 |
43 | Ársáskrift að Andrés Önd | kr 22.500 |
44 | Þorskhnakkar 12.5 kg | kr 22.000 |
45 | Þorskhnakkar 12.5 kg | kr 22.000 |
46 | Út að borða (Spretturinn, Símstöðin, Leira, Fabrikkan) | kr 22.000 |
47 | Nokian stígvél frá Marka | kr 21.500 |
48 | Gisting á gistiheimili Bödda | kr 21.500 |
49 | Gjafabréf í Viking og 1 mán í Átaki | kr 21.000 |
50 | Öngulstaðir út að borða og Hárkompan | kr 20.400 |
51 | Veiðipakkinn Húfa og gleraugu og gjafabréf og framköllun | kr 20.000 |
52 | Skemmtigarðurinn og Adesso | kr 20.000 |
53 | Golfklúbbur Akureyrar | kr 20.000 |
54 | Armbandsúr frá 24 Iceland | kr 20.000 |
55 | Kjötkarfa frá Kjarnafæði og Ostakarfa frá MS | kr 20.000 |
56 | Salka Hvalaskoðun | kr 20.000 |
57 | Under Armour gjafabréf og Crossfit Hamar | kr 20.000 |
58 | Ársmiði á heimaleiki KA 2016 | kr 20.000 |
59 | Gjafabréf frá Húsgagnahöllinni | kr 20.000 |
60 | Bistro 1862-Abaco-Sigtryggur og Pétur | kr 20.000 |