Happdrættismiðar til sölu til styrktar meistaraflokki karla í knattspyrnu

Nú er hafin sala á happdrættismiðum til styrktar meistaraflokki karla í knattspyrnu sem hyggur á æfingaferð til Spánar í aprílbyrjun.

Hægt er að hafa samband við einhvern af leikmönnum, eða þjálfurum meistaraflokks til þess að festa kaup á miðum.

Hér má sjá vinningaskránna, en heildarverðmæti vinninga er 2.865.000kr!

1 Flug fyrir 2 með Wowair til Nice-Gisting á hótel í Cannes-Gisting í KEF-Þrif og geymsla á bíl hjá Geysi kr 250.000
2 55" Samsung LED sjónvarp frá Ormsson kr 179.000
3 Icelandair flug fyrir 2 til Evrópu,  gisting á hótel Hafnafirði og þrif og geymsla á bíl hjá Geysi kr 145.000
4 Reykjavíkurpakki fyrir 2: Reykjavík Lights - Geysir bílaleigubíl- Borgin-Lemon-N1-Adesso kr 145.000
5 Komdu norður pakki fyrir 2: Backpackers, Hlíðarfjall, Bautinn, Brynja, Keilan kr 110.000
6 Siglópakki fyrir 2: Sigló Hótel-Hertz-Skíðapassi kr 101.000
7 Dallaspakki fyrir 2: Dalvík Hostel-Thrifty-Hvalaskoðun Níels Jónsson-Skíðapassi kr 88.000
8 Flugfélag Ernir: Reykjavík-Húsavík fyrir 2 kr 82.500
9 Single pakki í boði Flugfélag Íslands- Cabin-Lemon-Arte-Irishpub kr 75.000
10 Bræðslan-Bláberg-N1 og Valaskjálf fyrir 2 kr 71.000
11 Skoðaðu suðurlandið fyrir 2 (Hótel Örk, Eldhestar reiðtúr, 900 Grillhús) kr 67.500
12 Heimilispakki #1: Mogginn-Halldór Ólafsson-Bjarg-Fiskkompaný-Funký Hárbúlla-Ásprent kr 66.000
13 Gjafabréf á málningu hjá Flugger og Slippfélaginu  kr 65.000
14 Heimilispakki #2: Tékkland-Imperial-Heimilistæki-Mogginn-Dr Leður-Ekran-Ásprent kr 61.500
15 Hótel Reynihlíð- Jarðböðin-Gentle Giants - allt fyrir 2 kr 58.000
16 Hótel Sel-Jarðböðin-Hvalaskoðun Norðursigling- allt fyrir 2 kr 58.000
17 Sími frá Vodafone kr 55.000
18 Hótel Smári og gjafabréf Adesso fyrir 2 kr 51.000
19 Útsýnisflug Blönduósi og matur á ömmukaffi kr 50.000
20 Unglingapakki: Mohawks-Bjarni Jónasson-Advania-Passion-Borgarbíó kr 46.000
21 Golfkennsla hjá Ragnhildi Sigurðardóttir og hringur fyrir fjóra hjá GR kr 45.000
22 Sigtún guesthouse- Hvalaskoðun Norðursigling - Allt fyrir 2 kr 40.000
23 3 mánaðarkort í Hreyfingu kr 40.000
24 Iðnaðarpakki í boði Wurth, Múrlagerins og Bosch kr 39.500
25 Kjötkarfa frá Norðlenska, Hamborgaraveisla frá Kjöthöllinni og Multigrill frá Ormsson kr 37.000
26 Samsung Headsett frá Símanum kr 35.000
27 Stuðningsmannapakki KA (Gullmiði, KA treyja, Trefill) kr 32.500
28 3 mánaðar kort í World Class kr 32.000
29 Helgarleiga hjá Avis bílaleigu kr 31.000
30 3 mánaðar kort í Sporthúsið kr 30.000
31 Kaffi Þula Dalvík matarkort Helgarpassi á skíði Dalvík kr 32.000
32 Gisting eina nótt á Hótel Hafnarfirði fyrir 2 kr 26.500
33 Ársmiði Akureyri Handboltafélag 2016-2017 kr 30.000
34 Markmannsnámskeið Gunnleifs Gunnleifs.- Markmannshanskar frá Jóa Útherja - Bronsmiði hjá KA kr 27.000
35 Gjafabréf SB Sport TFW fyrir 2 kr 26.000
36 Út að borða (Strikið, Sprettur, Símstöðin, Leira, Fabrikkan) kr 26.000
37 Tannhvítun Martha Hermannsdóttir kr 25.000
38 Gjafabréf í Arsenalskólann kr 25.000
39 Gisting á Hótel Tanga Vopnafirði kr 25.000
40 Gjafabréf frá AHA og GamanFerðum  kr 25.000
41 10 tíma kort í veggsport og 2x tennisspaðar frá Wilson kr 25.000
42 Harðfiskur frá Darra, Gjafabréf frá Fisk Kompaní og Ostakarfa frá MS kr 22.500
43 Ársáskrift að Andrés Önd kr 22.500
44 Þorskhnakkar 12.5 kg kr 22.000
45 Þorskhnakkar 12.5 kg kr 22.000
46 Út að borða (Spretturinn, Símstöðin, Leira, Fabrikkan) kr 22.000
47 Nokian stígvél frá Marka kr 21.500
48 Gisting á gistiheimili Bödda kr 21.500
49 Gjafabréf í Viking og 1 mán í Átaki kr 21.000
50 Öngulstaðir út að borða og Hárkompan kr 20.400
51 Veiðipakkinn Húfa og gleraugu og gjafabréf og framköllun kr 20.000
52 Skemmtigarðurinn og Adesso kr 20.000
53 Golfklúbbur Akureyrar kr 20.000
54 Armbandsúr frá 24 Iceland kr 20.000
55 Kjötkarfa frá Kjarnafæði og Ostakarfa frá MS kr 20.000
56 Salka Hvalaskoðun kr 20.000
57 Under Armour gjafabréf og Crossfit Hamar kr 20.000
58 Ársmiði á heimaleiki KA 2016 kr 20.000
59 Gjafabréf frá Húsgagnahöllinni kr 20.000
60 Bistro 1862-Abaco-Sigtryggur og Pétur kr 20.000