Handknattleiksdeild KA er nú með glæsilegt happdrætti í gangi þar sem 75 glæsilegir vinningar eru í boði. Einungis 850 miðar eru til sölu og því góðar líkur á að detta í lukkupottinn. Dregið verður 15. desember og því um að gera að tryggja sér miða sem fyrst!
Miðinn kostar 2.000 krónur en hægt er að versla þrjá í einu og borga þá einungis 5.000 krónur. Meðal vinninga er meðal annars Galaxy S9 snjallsími, risagjafabréf í Vogue, málverk eftir Hrönn Einars, tannhvíttun, þráðlaus heyrnatól, snjallúr og margt fleira!
Handknattleiksdeild KA sér um rekstur karlaliðs KA sem og kvennaliðs KA/Þórs og er þinn stuðningur deildinni ómetanlegur enda mikill kostnaður sem felst í því að reka tvö lið á landsbyggðinni í efstu deild.
Leikmenn KA og KA/Þórs sjá um að selja miðana og vinninga er svo vitjað í KA-Heimilið að drætti loknum.
Vinningur | Verðmæti |
Gjafabréf í VOGUE | 300.000 |
Málverk eftir Hrönn Einars | 120.000 |
Galaxy S9 sími | 109.000 |
Nokian Vetrardekk | 60.000 |
Gjafabréf frá Tröllaferðum | 60.000 |
Samsung Snjallúr | 59.000 |
JMJ gjafabréf | 50.000 |
Makita Ryksuga | 49.000 |
Tannhvíttun hjá Heiltönn | 40.000 |
Tannhvíttun hjá Heiltönn | 40.000 |
IconX heyrnatól | 34.000 |
Bílaleigubíll í 3 daga frá HÖLDUR | 30.000 |
Ferðahátalari frá Byko | 25.000 |
Bílaleigubíll í 2 sólahringa frá HERTZ | 25.000 |
Alþrif og bón á bíl Detail Shop | 19.990 |
Aris hárstofa klipping og litun | 17.900 |
Hringur fyrir tvo á GA | 17.000 |
Hringur fyrir tvo á GA | 17.000 |
Gjafabréf hjá AVIS | 15.000 |
William & Halls gjafapoki | 15.000 |
William & Halls gjafapoki | 15.000 |
Bronsmiði á heimaleiki KA í knattspyrnu | 15.000 |
Bronsmiði á heimaleiki KA í knattspyrnu | 15.000 |
Klippikort á 10 heimaleiki KA og KA/Þór | 15.000 |
Klippikort á 10 heimaleiki KA og KA/Þór | 15.000 |
Gjafabréf frá Slippfélaginu | 15.000 |
Gjafabréf frá Slippfélaginu | 15.000 |
Samlokuveisla fyrir 20 frá M&M | 14.400 |
Headphone frá Vodafone | 12.000 |
66° Peysa | 11.000 |
Hárvörur frá Rakarastofu Akureyrar | 11.000 |
Headsett frá Símanum | 10.000 |
Gjafabréf í Lífland | 10.000 |
Gjafabréf í Akureyrarapótek | 10.000 |
Gjafabréf í Akureyrarapótek | 10.000 |
Gjafabréf í Akureyrarapótek | 10.000 |
Gjafabréf í kjarnafæði að verðmæti | 10.000 |
Gjafakrot í Crossfit Hamar | 9.900 |
Gistinótt á EXETER hótel KEA | 9.900 |
Jarðböðin fyrir tvo | 9.000 |
Jarðböðin fyrir tvo | 9.000 |
Mánaðarkort á Bjargi | 8.990 |
Mánaðarkort á Bjargi | 8.990 |
Bílaþvottur fjölsmiðjan | 8.990 |
Bílaþvottur fjölsmiðjan | 8.990 |
Gjafabréf í sjóböðin/GEOSEA | 8.400 |
Fótsnyrting á Karisma | 8.000 |
Fótsnyrting á Karisma | 8.000 |
Fótsnyrting á Lind | 7.800 |
Fæðubótarefni Fitnessvefurinn | 7.500 |
Ostakarfa frá MS | 7.000 |
Gisting á fosshótel | 7.000 |
Salat/nammiskál frá Nettó | 7.000 |
Brauðrist frá Ormson | 7.000 |
Glaðningur frá Dressman | 7.000 |
Gjafakort í Brunch Icelandair | 5.890 |
Gjafakort í Brunch Icelandair | 5.890 |
5 tíma ljósakort Stjörnusól | 5.000 |
5 tíma ljósakort Stjörnusól | 5.000 |
5 tíma ljósakort Stjörnusól | 5.000 |
5 tíma ljósakort Stjörnusól | 5.000 |
5 tíma gufu/pottakort Stjörnusól | 5.000 |
5 tíma gufu/pottakort Stjörnusól | 5.000 |
5 tíma gufu/pottakort Stjörnusól | 5.000 |
5 tíma gufu/pottakort Stjörnusól | 5.000 |
Gjafabréf á Greifann | 5.000 |
Gjafabréf á Strikið/Bryggjuna | 5.000 |
Gjafabréf á Múlaberg | 5.000 |
Hamborgaraveisla fyrir 4 Leirunesti | 4.490 |
Kótilettuveisla fyrir tvo Vídalín Veitingar | 4.600 |
Kótilettuveisla fyrir tvo Vídalín Veitingar | 4.600 |
Gjafapoki BODY SHOP | 4.500 |
Gjafapoki BODY SHOP | 4.500 |
JBL Go hátalari | 4.000 |
Lyf og Heilsa vörur | 3.000 |
Lyf og Heilsa vörur | 3.000 |
Gjafabréf í Axelsbakarí | 3.000 |