Handknattleiksmót 6. flokks karla og kvenna - lokastaða og myndir

Nú um helgina fór fram hér á Akureyri umferð í Íslandsmótinu í handknattleik fyrir 6. flokk karla og kvenna. Það voru KA og Þór sem héldu mótið og var leikið í KA heimilinu og Íþróttahöllinni.
Nú liggja fyrir öll úrslit og lokastaða í mótsins og er hægt að sjá það allt í leikjaskránni.
Einnig eru komnar ljósmyndir frá mótinu.
Smelltu hér til að sjá allt um mótið!