Handboltinn byrjaður að rúlla

Foreldrar geta fylgst með hér á heimasíðunni gangi mála og séð inná sínum flokkum þjálfara flokkanna og upplýsingar um þá ef þið viljið hafa samband við þá. 3. og 4. flokkur er að byrja þessa dagana á æfingum og yngri krakkarnir byrja flestir um næstu mánaðarmót.