Handbolti í KA heimilinu um helgina

Það verður líf og fjör í KA heimilinum um helgina en þá verða spilaðir 5 leikir í unglingaflokkum karla og kvenna.  Við hvetjum fólk til að koma og styðja við bakið á ungu handboltafólki á Akureyri.

Föstudagur kl. 20:00  3. flokkur karla 2 deild:  KA-HK

Laugardagur kl. 14:00 4. flokkur karla 1 deild: KA-Selfoss
Laugardagur kl. 15:15 4. flokkur kvenna 2 deild A: KA/Þór-Stjarnan
Laugardagur kl. 16:30 4. flokkur kvenna 2 deild B: KA/Þór-Stjarnan

Sunnudagur kl. 15:00 3. flokkur kvenna 1 deild: KA/Þór-HK