Þess má geta að þessar stelpur eru nýbakaðir deildarmeistarar í annari deild með KA/Þór og framundan er úrslitakeppni Íslandsmótsins. Það er því nóg að gera næstu vikurnar hjá þeim stöllum og óskum við þeim til hamingju með góðan árangur.
Arna Kristín, Birta Fönn og Hulda Bryndís eru hér gulklæddar í aftari röðinni.