Handboltaskóla Greifans er aflýst

Handboltaskóla Greifans sem átti að fara fram 11. - 15. júní næstkomandi hefur verið aflýst vegna ónógrar þátttöku.