Handboltaleikir í KA heimilinu um helgina

Nú um helgina verður nóg um að vera í handboltanum í KA heimilinu. Afturelding kemur í heimsókn og spilar þrjá leiki við KA.

  • Föstudagur 26/11 kl. 18:30  KA-Afturelding 3 flokkur kk. 2.deild
  • Laugardagur 27/11 kl. 11:30 KA-Afturelding 4 flokkur kk. 1.deild
  • Laugardagur 27/11 kl. 17:30 KA-Afturelding 3 flokkur kk. 1.deild

Við hvetjum fólk til að koma í KA heimilið og sjá þessa ungu og efnilegu handboltastráka félagsins.