Nú um helgina verður nóg um að vera í handboltanum í KA heimilinu. Afturelding kemur í heimsókn og spilar þrjá leiki við KA.
Við hvetjum fólk til að koma í KA heimilið og sjá þessa ungu og efnilegu handboltastráka félagsins.