Handboltafréttir - æfingar yngri flokka byrjaðar eða að byrja

Nú fer handboltinn að byrja aftur eftir gott sumarfrí.
Í 3. og 4. flokki karla og kvenna eru æfingar hafnar og æfinar hjá 5.-6.-7. og 8. flokki byrja á næstu dögum.  Nánari tímasetningar verða auglýstar á heimasíðunni um leið og æfingataflan verður tilbúin, en verið er að leggja lokahönd á töfluna.   Þjálfarar vetrarins verða sem hér segir:


 Karlar:      
 3. flokkur  Haddur J Stefánsson / Andri Snær Stefánsson  haddur@internet.is  662-0009
 4. flokkur  Þorvaldur Þorvaldsson / Jóhann Gunnar Jóhannsson  signar@akmennt.is  846-3045
 5. flokkur  Ásgeir Jónsson / Daníel Matthíasson  asgeir@mosfellingur.is  691-8858
 6. flokkur  Sigþór Árni Heimisson / Ágúst Sigurðsson  litlidurgur@gmail.com  892-5845
 7. flokkur  Sævar Árnasson  saevara@akmennt.is  694-5518
 8. flokkur  Heimir Örn Árnasson  heimirorn@akmennt.is  862-6352

 

 Konur:      
 4. flokkur  Stefán Guðnason / Kolbrún Gígja Einarsdóttir / Arna Erlingsdóttir  stebbigje@gmail.com  868-2396
 5. flokkur  Stefán Guðnason / Kolbrún Gígja Einarsdóttir / Arna Erlingsdóttir  stebbigje@gmail.com  868-2396
 6. flokkur  Tinna Baldursdóttir  tinna@akmennt.is  695-2331
 7. flokkur  Einvarður Jóhannsson  einvardur@akmennt.is  898-0305
 8. flokkur  Einvarður Jóhannsson  einvardur@akmennt.is  898-0305


Við hvetjum bæði stráka og stelpur að koma og æfa  handbolta, frítt er á æfingar í september þannig að það er um að gera að koma og prófa.  Skráning og innheimta æfingagjalda verður  mánaðarmótin sep/okt. 

Unglingaráð handknattleiksdeildar KA.