Handboltadómaranámskeið

Miðvikudaginn 2. mars og miðvikudaginn 9. mars verður B-stigs dómaranámskeið haldið á Akureyri.
Námskeiðið er frá 18.00-22.00 hvort kvöld og verður haldið í  Hamri.
Bækur má nálgast í afgreiðslunni í KA heimilinu og einnig er hægt að nálgast reglurnar á  vef HSÍ: http://hsi.is/files/3299-0.pdf