Handboltaæfingar hefjast á mánudaginn

Íslandsmeistarar 4. flokks karla á síðustu leiktíð
Íslandsmeistarar 4. flokks karla á síðustu leiktíð

Það er farið að styttast í handboltaveturinn og munu æfingar hefjast mánudaginn 23. ágúst næstkomandi. Æfingataflan sjálf er í lokayfirferð og verður kynnt um helgina.