Handbolta spilastokkur KA og KA/Þór 2017-2018
54 spil í stokk (2 jókerar)
Myndir af öllum spilandi leikmönnum vetrarins!
Stokkurinn kemur í hvítri pappaöskju með glugga á.
Spilastokkarnir munu kosta 2.000 krónur. Þeir sem vilja tryggja sér stokk í forsölu geta gert það með því að senda tölvupóst á kahandbolti@gmail.com og senda nafn og kennitölu og fjölda stokka. Svo þarf að greiða þá til að staðfesta pöntun, en stokkar í forsölu eru seldir á 1.500 krónur. Leggja þarf inn fyrir stokkunum eða gera þá upp á auglýstum tíma í KA heimilinu. Innlegg skal lagt inn á reikning 0162 26 11888 og kennitala 571005 0180.
Við tökum við forsölupöntunum til 25. mars og út frá því áætlum við afhendingu á spilastokkunum 27. apríl.
Áfram KA og KA/Þór!
Stjórn Handknattleiksdeildar KA