
Morgunblaðið birtir
í dag val sitt á úrvalsliði 9. umferðar N1-deildar karla. Líkt og í 8. umferð á Akureyri tvo fulltrúa í liðinu en það
eru einmitt sömu leikmenn, þeir
Bergvin Þór Gíslason sem vinstri skytta og
Guðlaugur Arnarsson sem besti varnarmaðurinn og
jafnframt er hann valinn leikmaður umferðarinnar.